A young man with glasses and tattoos, sitting on a stool with arms crossed against a black background.

UM MIG

Ég heiti Daniel Þór og er ljósmyndari með sveinspróf í ljósmyndun. Ég vinn með fyrirtækjum þar sem markmiðið er að fanga raunverulega stemningu, fólk að störfum og þá sögu sem býr að baki hverju verkefni.

Hvort sem um ræðir portrett, vinnustaðamyndir, viðburði eða umfangsmeiri heimildaverkefni, legg ég áherslu á fagmennsku, virðingu fyrir efninu og skýra sjónræna nálgun. Ég vil skapa myndir sem nýtast – hvort sem það er í markaðsefni, skýrslum, samfélagsmiðlum eða fjölmiðlum – og sem tengja áhorfandann við þá starfsemi sem verið er að sýna.

Ég starfa víða og vinn gjarnan á staðnum með viðskiptavinum mínum, þar sem raunveruleg starfsemi og andrúmsloftið fær að njóta sín.

ENGLISH

My name is Daniel Þór, and I am a professional photographer based in Iceland. I work with businesses to capture genuine atmosphere, people at work, and the story behind each project.

Whether it’s portraits, workplace photography, events, or more in-depth documentary projects, I emphasize professionalism, respect for the subject, and a clear visual approach. My goal is to create images with purpose—images that can be used in marketing materials, reports, social media, or the press—and that connect the viewer to the work and activity being shown.

I work in a wide range of locations and often collaborate on-site with my clients, allowing real work and authentic atmosphere to take center stage.

danielthorphoto@gmail.com